Fimmtudagur, 23. september 2010
Ungmennabúðirnar á Laugum í Sælingsdal
Sá mikli fjöldi nemenda sem kemur í Ungmennabúðirnar að Laugum í Sælingsdal veldur því að fáir staðir í Dölum koma upp með jafnmikið af ljósmyndum og myndböndum eftir Google leit á Netinu. Krakkarnir eru duglegir að taka myndir og skella þeim í loftið og eru óafmeðvitað afskaplega dugleg að koma staðnum á framfæri á heimsvísu. Flestar myndirnar endurspegla kátinu og skemmtun. Eiginlega skemmtilega sjálfbært markaðsátak
Hér fylgir eitt myndband af youtube.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 23. september 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar