Mánudagur, 20. september 2010
Loksins ... Svíþjóð
Ég ætla að heimsækja Svíþjóð eftir rúma viku. Fer með Skólastjórafélagi Vesturlands þann 28. september og ætlar félagið að kynna sér skólamál á Skáni. Við verðum í Malmö í þrjár nætur með tveggja nátta viðkomu í Kaupmannahöfn til og frá flugvellinum. Heimsækjum skóla í Malmö og í Lundi. Ég hef þegar farið þrjár náms- og kynnisferðir til Danmerkur, eina til Hollands, eina til Finnlands og eina til Englands... svo það var kominn tími á Svíþjóð.
Bloggfærslur 20. september 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar