Mánudagur, 9. ágúst 2010
Flott hjá Jóni Gnarr
Jón Gnarr Kristinsson stefnir í það að verða fínn borgarstjóri. Skemmtilegt hvernig hann notar Netið til þess að velta vöngum með fólki. Gríðarlega margar hugmyndir fá skyndilega vængi og flögra um og ein og ein verður að veruleika. Væri virkilega gott að fá einhverja nýja vídd líka inn í landsmálapólitíkina.
![]() |
Flugeldasýningin bruðl? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 9. ágúst 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206646
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar