Föstudagur, 27. ágúst 2010
Vondur vegur alla mína ævi?
Þessir vegir hafa alltaf verið slæmir. Þótt unnið sé að úrbótum er vandamálið til staðar. Á hverjum tíma hafa verið verri vegir á þessu svæði en á flestum öðrum stöðum.
Þetta er eins og fordæming; einu sinni með vonda vegi = alltaf með vonda vegi.
Fæddur við vondar vegasamgöngur = í mannsaldur skaltu búa við þær.
Ég hef aldrei munað eftir þessu fallega og skemmtilega svæði nema með slæma vegi.
![]() |
Krefjast úrbóta í vegamálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. ágúst 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206646
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar