Leita í fréttum mbl.is

Og trén vaxa bara og vaxa út um allt

Það er orðið þannig að þegar maður ekur um Vestur-, Norður- eða Suðurland þá rekur maður augun sífellt í fleiri og fleiri svæði þar sem tré eru að skjóta upp kollinum.  T.d eru stór svæði í Norðurádalnum, vestanmegin við Öxarfjarðarheiðina og norðan megin við Bröttubrekku þakin trjám sem virðast bara geta vaxið allstaðar. Tíðarfarið undanfarin ár hefur líka verið þannig að svo virðist sem ársvöxtur slái nýtt met á hverju ári.

Mér finnst þetta afar ánægjuleg þróun og hlakka til á næstu árum að aka langar leiðir umluktur skógi.

 


Bloggfærslur 11. ágúst 2010

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 206646

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband