Sunnudagur, 25. júlí 2010
Á Selfossi
Höfum verið á Selfossi undafarna daga og verðum eitthvað áfram. Rikki er hinsvegar á ferðalagi á Vestfjörðum með vinum sínu; var svo heppinn að vera boðinn með.
Við erum eitthvað að reyna svona að laga til í garðinum, smíða viðbót við pallinn og laga til í geymslum.
Erpur er hér líka að ná sér eftir aðgerðina sem var gerð á honum eftir bílslsysið, sem hann lenti í þegar við vorum úti á Tenerife.
Bloggfærslur 25. júlí 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206646
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar