Laugardagur, 17. júlí 2010
Gott að búa á tveimur stöðum
Það er oftar hlýrra veður á Selfossi heldur en í Búðardal. Munar þar miklu um öll trén á Selfossi. Að því leitinu er mjög gott að búa á tveimur stöðum. Ég hef verið síðustu daga á Selfossi og notið einmuna veðubliðu. Opinber hiti hér var 21 gráða.
Ef það fer að halla í meiri austanátt...þá er bara að fara í Búðardal, en þar er austanáttin besta áttin.
Bloggfærslur 17. júlí 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206646
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar