Miðvikudagur, 9. júní 2010
Í kaffi með tölvunni
Það er svolítið sláandi að lesa fréttir um það að fólk kjósi að taka kaffitímann sinn frekar með tölvunni sinni heldur með öðrum starfsfélögum, þetta virðast athuganir sýna að sé þróunin. Ástæðan fyrir þessu hlýtur að vera ein og ákveðin...það er skemmtilegra að vera með tölvunni heldur en starfsfélögum.
Auðvitað má segja að hægt sé að vera á MSN eða Facebook og þannig í sambandi við margt fólk, en samt slær það mig að persónulega nálægðin skuli ekki hafa meira aðráttarafl. Þetta er í raun svolítið merkilegt.
Svo er það auðvitað mögulegt að starfsfólkið sé allt við tölvur í kaffinu sínu á spjalli þar við hvert annað, sem væri auðvitað afar sérstakt ... en hvað getur svo sem ekki gerst ?
![]() |
Kaffihléið mikilvægt í vinnunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 9. júní 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206646
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar