Föstudagur, 18. júní 2010
Sumarfríið framundan á Tenerife !
Nú á sunnudagsmorgun heldur stórfjölskyldan til Tenerife saman. Þetta er 20 manna hópur sem eru allir afkomendur ömmu Sillu frá Ártúnum. Hún átti bara eitt barn; mömmu sem á fjörgur. Það eru komin fjögur barna börn og 10 barna barna börn hjá ömmu Sillu. Þetta eru því þrjár kynslóðir sem fara saman ásamt mökum.
Við verðum í tvær vikur á stóru hóteli og er tilhlökkunin orðin mikil. Vonandi verður enginn veikur en það hefur nær alltaf hent okkur þegar við förum á sólarströnd.
Hugsanlega blogga ég frá Tenerife og set jafnóðum inn myndir á Flicer síðuna mín...fer allt eftir hversu góðu og ódýru netsambandi ég verð í.
Vinir og fjölskylda | Breytt 19.6.2010 kl. 00:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 18. júní 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206646
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar