Laugardagur, 22. maí 2010
Er á sama máli - kjósendur grínast ekki í skoðanakönnunum ...þeir gefa skilaboð
Flokkarnir ættu að gæta sín á að vanmeta ekki kjósendur. Flest sem skiptir máli um Besta flokkinn og frambjóðendur hans liggur fyrir. Þetta eru allt opinberar persónur sem hafa fengið mikla umfjöllun fyrr og nú. Vitandi vits velja 44% Reykvíkinga yfirlýstara brandarakarla frekar en atvinnupólitíkusa úr öllum flokkum. Það eru skilaboðin sem kjörnir fulltrúar og frambjóðendur þurfa að leggja mesta vinnu í að meðtaka og vinna úr fram að kosningum.
![]() |
Stolt af því að vera í baráttusæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. maí 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206646
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar