Föstudagur, 21. maí 2010
Selfoss yfir Hvítasunnu
Þá erum við Dalamennirnir mætt á Selfoss og ætlum að eyða þar Hvítasunnunni. Hér er veður gott og gróður og vorangan í lofti. Skreppum á morgun í útskriftarveislu hjá Kristínu systurdóttur minni. Hún er orðin stúdent. Annars verður nóg að gera í garðinum og fl.
Bloggfærslur 21. maí 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206646
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar