Leita í fréttum mbl.is

Kartöflurnar komnar niður

Okkur tókst að setja niður kartöflur í gær þrátt fyrir talsverðan kulda.  Byrjuðum á því að setja niður í garðholu á Brunná og svo í aðra aðeins stærri garð hér í Stekkjarhvamminum í Búðardal.  Það eru nú orðin líklega þrjú eða fjögur ár síðan ég setti síðast niður kartöflur, en þetta hefur næstum því verið fastur liður hjá mér frá unglingsárum; að rækta kartöflur.

Kartöflur eru annars alltaf sífellt minna og minna borðaðar á mínum heimili.  Dökkt pasta og hrísgrjón hafa tekið mikið við sem meðlæti með mat.


Bloggfærslur 17. maí 2010

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 206646

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband