Mánudagur, 17. maí 2010
Kartöflurnar komnar niður
Okkur tókst að setja niður kartöflur í gær þrátt fyrir talsverðan kulda. Byrjuðum á því að setja niður í garðholu á Brunná og svo í aðra aðeins stærri garð hér í Stekkjarhvamminum í Búðardal. Það eru nú orðin líklega þrjú eða fjögur ár síðan ég setti síðast niður kartöflur, en þetta hefur næstum því verið fastur liður hjá mér frá unglingsárum; að rækta kartöflur.
Kartöflur eru annars alltaf sífellt minna og minna borðaðar á mínum heimili. Dökkt pasta og hrísgrjón hafa tekið mikið við sem meðlæti með mat.
Bloggfærslur 17. maí 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206646
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar