Fimmtudagur, 13. maí 2010
Silfur á Norðurlandamótinu í Júdó
Sturlaugur Eyjólfsson hinn yngri stóð sig afar vel á Norðurlandamótinu í Júdó sem fram fór síðastliðinn sunnudag. Stulli krækti þar í annað sætið eftir harða baráttu. Allir á verðlaunapallinum voru með jafnmarga vinninga þannig að stig og innbyrðisviðureignir giltu. Þeir sem lentu í 1. og 3. sæti eru báðir tveimur árum eldri. Þetta er fyrst alþjóðlega mótið sem Stulli tekur þátt í.
Hér á myndinni má sjá Stulla með silfrið sitt. Það var Hans Rúnar Snorrason sem tók myndna, því ég hafði aldrei þessu vant ekki myndavél með mér.
Bloggfærslur 13. maí 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206646
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar