Fimmtudagur, 8. apríl 2010
Að pakka faglega í ferðatöskuna
Nú þegar utanlandsferð stendur fyrir dyrum hjá stórfjölskyldunni er ekki slæmt að rekast á leiðbeiningar um hvernig gott er að pakka í tösku. Ég skoðaði þetta myndband og varð steinhissa. Maður kann greinilega ekkert að pakka ofan í töskur.
Lítið endilega á þetta: http://www.youtube.com/watch?v=ms991s18Mco
Vefurinn sem þessi ágæta kona heldur úti er reyndar stútfullur af allskyns ráðum og tékklistum. Sjá www.packitup.com
Bloggfærslur 8. apríl 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 206647
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar