Miðvikudagur, 28. apríl 2010
Býflugum fækkar enn
Ég hef undanfarin ár fylgst með fréttafluttningi af því hvernig býflugur virðast vera að deyja út á ákveðnum landsvæðum...án skýringa. Landsvæðum þar sem landbúnaður og mikil tækniþekking fara saman. Það sem er svo fréttnæmt í þessu er að þessi skordýr vinna bráðnauðsynlega vinnu. Allt að 30 % af öllu sem við borðum er háð því að þessar vinnukonur standi sína plikt.
Í ofanálag er fjöldinn allur af blómum og plöntum háður býflugum og útbreiðsla þeirra er einnig í höndum býflugunnar.
Já hin sívinnandi býfluga er vingjarnleg og nauðsynleg. Hvað höfum við eiginlega gert henni ?
![]() |
Hafa áhyggjur af fækkun býflugna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 28. apríl 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206646
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar