Leita í fréttum mbl.is

Skólastjóraheimsókn

Á föstudaginn var kom hópur skólastjóra í heimsókn í Auðarskóla.  Þetta voru skólastjórar sem margir hverjir höfðu lokið starfsferli en einnig var í hópnum einhverjir sem enn voru að.  Þessi hópur er um margt merkilegur; hann er að stofni til frá 1966 þegar skólastjórar á Vesturlandi fóru að hittast. Það eru því orðin nokkur árin sem hópurinn hefur haldið félagsskap sínum.  Eitt af því sem hópurinn gerir er að fara í kynnisferð í skóla að vori á Vesturlandi ...og nú var röðin komin að Dölum.

Þetta var afar ánægjuleg heimsókn og mér finnst gottað sjá að fólkið hefur elst vel með starfi sínu því það fer ekki hjá því að þetta er krefjandi starf.

Að skilnaði gaf hópurinn mér stutta samantekt af fyrstu árum Laugaskóla með þá ósk í brjósti að saga skólastarfs yrði skráð í Dölum.

Og það var sannarlega þörf ábending.


Bloggfærslur 26. apríl 2010

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 206646

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband