Mánudagur, 19. apríl 2010
Rafmengun
Ég er þessa dagana að mæla allt innahúss hjá mér vegna hugsanlegrar rafmengunar. Ég er með sérútbúinn mæli til þess arna. Fyrstu mælingar benda eindregið til að sumstaðar í húsin, já eiginlega furðu víða, sé upphlaðið rafmagn. Rafsegulsvið mælist hinsvegar alveg innan marka. Ég held að ég þurfi sérfærðinga með mér í þetta...hálf óhugnalegt að sjá mælinn keyra í botn á ákveðnum stöðum í húsinu. Rafmengun = vont mál....jafnvel heilsuspillandi vandamál.
Bloggfærslur 19. apríl 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 206647
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar