Föstudagur, 5. mars 2010
Samreknir skólar
Það hefur færst í vöxt að minnstu sveitarfélögin skoði kosti þess að reka tónlistar-, leik- og grunnskóla saman undir einni stjórn. Slíkt gefur mikla möguleika á samlögun milli skólastiga og verður í raun auðveldara en þegar skólastofnanir eru í samstarfi.
Mér segir sá hugur um að samreknum skólum muni fjölga á næstu árum.
![]() |
5 ára börnum hleypt í grunnskólann? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. mars 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 206647
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar