Fimmtudagur, 25. mars 2010
Blindir hægri menn
Breska dagblaðið Telegraph greinir frá skoðannakönnun sem gerð var í Bandaríkjunum á dögunum og hafa niðurstöður hennar vakið mikla athygli. 24 prósent þeirra sem kjósa repúblikanaflokkinn eru á því að Obama sé andkristur og 38 prósent flokksmanna telja að forsetinn sé að gera svipaða hluti og Hitler" gerði á sínum tíma í Þriðja ríkinu.
Þá halda 67 prósent aðspurðra að Obama sé sósíalisti, 57 prósent að hann sé í raun og veru Múslimi á laun og 42 prósent segja að forsetinn sé hneigist til kynþáttahyggju. Þá eru 61 prósent aðspurðra vissir um að Obama vilji banna byssur alfarið.
Þá sögðust 22 prósent aðspurðra repúblikana vera vissir um að Obama vilji í raun að hryðjuverkamennirnir fari með sigur af hólmi", eins og það er orðað.
Tekið af fréttavefnum www.visir.is þann 25.02.2010.
Bloggfærslur 25. mars 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 206647
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar