Miðvikudagur, 29. desember 2010
Birna skírð
Nú annan í jólum var yngri dóttir Helgu systur skírð. Við skírnina var henni fyrst opinberlega gefið nafn og fékk hún nafnið Birna. Þar með eru Birnunar í fjölskyldunni orðnar þrjár. Helga sá sjálf um skírnina...skrapp bara aðeins frá til að skrýðast, greip biblíu í hönd og skírði stelpuna. Eiríkur hélt dótturinni undir skírn og Guðrún stóra systir hafði líka hlutverk í athöfninni.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 29. desember 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar