Laugardagur, 11. desember 2010
Erfitt að tala um veðrið
Ég las einhverntímann að þegar vestur Íslendingarnir voru að hefja búsetu í Vesturheimi þá hafi þeir átt í miklum erfiðleikum með að viðhalda þeirri sjálfsögðu og íslensku hefð að tala um veðrið þegar þeir hittust. Veðrið var nær alltaf eins og breytist sjaldan. Að lokum gáfust þeir upp á því.
Ég stend mig pínulítið að þessu. Ég get einginlega engu bætt við veðurtal mitt frá degi til dags, það er nærri því búið að vera eins í tvo mánuði. Logn, heiðskýrt og hið fallegast veður.
Bloggfærslur 11. desember 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar