Leita í fréttum mbl.is

Erfitt að tala um veðrið

Ég las einhverntímann að þegar vestur Íslendingarnir voru að hefja búsetu í Vesturheimi þá hafi þeir átt í miklum erfiðleikum með að viðhalda þeirri sjálfsögðu og íslensku hefð að tala um veðrið þegar þeir hittust.  Veðrið var nær alltaf eins og breytist sjaldan.   Að lokum gáfust þeir upp á því.

Ég stend mig pínulítið að þessu.  Ég get einginlega engu bætt við veðurtal mitt frá degi til dags, það er nærri því búið að vera eins í tvo mánuði.  Logn, heiðskýrt og hið fallegast veður.


Bloggfærslur 11. desember 2010

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband