Mánudagur, 25. janúar 2010
Veðrið enn einu sinni
Hér í Búðardal hefur verið gott veður í allan dag. Rok og rignin víða í kring t.d var nær aftaka veður í Saurbænum uppúr hádeginu. Það er sláandi hversu mikill munur er á veðri á þessum 30 km. Einnig svolítið skrýtið að það skuli í sunnan átt vera hvassara í Saurbæ og á Laugum heldur en í Búðardal...væri eðlilegra að álíta að svo væri í norðanátt.
Bloggfærslur 25. janúar 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar