Þriðjudagur, 4. ágúst 2009
Hvað er venjulegt fólk ?
Ég efast um að umsvif og umgjörð öll í kringum Karl Wernersson bendi til þess að hann hafi viljað láta flokka sig sem venjulegan. Þvert á móti. Tekjur, bifreiðar, fasteignir og lífstíll var langt langt frá venjulegu fólki.
Karl Wernersson skar sig meðvitað frá fjöldanum en vill nú helst af öllu vera talinn venjulegur maður. Hvað venjulegt fólk er svo nákvæmlega er annað mál...
![]() |
Knésetja menn eigin fyrirtæki af ásetningi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. ágúst 2009
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar