Föstudagur, 28. ágúst 2009
Styttist í nýtt heimili
Nú erum ég, Gugga og Rikki búinn að vera á ferðinni vestur í Dali og svo á Selfoss um helgar í nokkrar vikur. En nú hyllir undir að við getum farið að flytja búslóðina vestur í Búðardal. Við búumst við að í næstu viku eða um næstu helgi verðum við flutt.
Eldri börnin verða því líka eflaust fegin, því eins og er þá er allt í kössum og drasli viku eftir viku hér á Viðvöllunum á Selfossi.
Bloggfærslur 28. ágúst 2009
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar