Laugardagur, 23. maí 2009
Amma
Amma Silla lenti í því í gær að hurð skall á hana í gegnumtrekki. Afleiðingarnar urðu upphandleggsbrot. Eftir að hafa verð flutt á sjúkrahúsið hér á Selfossi var hún flutt á slysadeildina í Fossvoginum. Þar átti að gera aðgerð á handleggnum um kvöldið. Svo fór þó ekki.
Amma komst ekki að á skurðstofu fyrr en rúmum sólarhring eftir að hún brotnaði. Lá bara á verkjalyfjum á meðan og beið og beið og beið.
Bloggfærslur 23. maí 2009
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar