Sunnudagur, 8. mars 2009
Hvassviðri
Ég fór í sund í dag eins og svo oft áður. Í sundlauginni mætti mér mikill belgingur og gekk mér hreinlega illa að ná andanum móti öldurótinu. Ég man ekki eftir svona miklu roki í sundi áður enda voru fáir í sundi og allt barnafólk hélt sig í innilauginni.
Bloggfærslur 8. mars 2009
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar