Föstudagur, 20. mars 2009
Lifðu heill Hörður Torfason
Kærar þakkir fyrir þitt framlag hingað til. Framganga þín hefur reynst mér ómetanleg.
Lifðu heill Hörður Torfason.
![]() |
Hlé á fundum Radda fólksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 20. mars 2009
Hæpin ummæli
Ég get ekki almennilega áttað mig á því hversvegna Sigmundur lætur svona orð falla um samstarfsflokk framsóknarflokksins. Í fljótu bragði er ekki hægt að sjá neinn pólitískan ávinning með svona framkomu formannsins. Maður greinir einhvern pirring sem fær á sig þessa undalegu mynd.
Ekki ætla ég að efa það að Samfylkingin geti verð erfið í samstarfinu (þótt ég viti ekkert um það), en það er tæplega snjallt að orða hlutina með þessum hætti um leið og formaðurinn talar um að framsóknarflokkurinn vilji í vinstri stjórn eftir kosningar.
![]() |
Undrandi á orðum Sigmundar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 20. mars 2009
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar