Mánudagur, 16. mars 2009
Íslandsmeistaramótið í Júdo
Íslandsmeistaramótið í júdo fór fram á laugardaginn var. Bræðurnir Keli og Stuli voru báðir skráðir til leiks og höfðu undirbúið sig vel. Á föstudegi fyrir mót varð Stulli hinsvegar veikur og svo drulluslappur á laugardegi að ekki varð úr keppni hjá honum. Keli keppti hinsvegar og stóð sig ágætlega, þótt ekki næði hann á pall í þetta skiptið.
Alls voru rúmlega 200 keppendur á mótinu og er ljóst að júdoiðkenndum fer nú fjölgandi um allt land. Keppendur frá Júdodeild Umf. Selfoss voru 24 og náðu tveir þeirra að hampa Íslandsmeistartitli.
Bloggfærslur 16. mars 2009
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar