Fimmtudagur, 26. febrúar 2009
Sigurður K. vill sömu leikreglur áfram
Sigurður Kári vill greinilega að áfram verði unnið á fjármálamörkuðum eftir þeim gömlu leikreglum sem er að setja heiminn meira eða minna á annan endann. Ekki nýjar takmarkandi reglur. Ekki veita upplýsingar til almennings. Ekki má undir neinum kringumstæðum neitt verða til þess að spákaupmenn tapi peningum.
VÁ...og ætlar hann að vera áfram í pólitík ?
![]() |
Gæti kollvarpað fjármálalífinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 26. febrúar 2009
1. mars - bjart framundan
Þegar 1. mars rennur upp er orðið bjart kl.8.00 á morgnanna þegar maður fer til vinnu. Semsagt frá þessum degi er bjart allan daginn og fram á kvöld. Febrúar er sá mánuður sem leiðir mann úr myrkrinu yfir í ljósið. Mars er alfallegasti vetrarmánuðurinn; þá getur allt verið á kafi í snjó á meðan hiti og birta hellist yfir mann.
Mér hefur einhvernveginn þótt sem skammdegið sé alltaf styttra og styttra eftir því sem ég eldist.
Bloggfærslur 26. febrúar 2009
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar