Þriðjudagur, 24. febrúar 2009
Einu húsi færra
Nú eru komnar stórvirkar vinnuvélar í götuna til að fjarlægja annað húsið við hliðina á okkar. Það hefur ekki verið búið í húsinu síðan 28. maí síðastliðinn; eftir jarðskjálftann. Húsið fór það illa að íbúarnir þurftu að hverfa á braut. Þeir hafa keypt sér nýtt og nú fellur þetta tæplega 50 ára gamla hús í vikunni.
En þótt það sé eftirsjá í húsinu og tómleg óbyggð lóð verði við hliðina á okkar, þá er nú meiri eftirsjá í þessum góðu nágrönnum.
Bloggfærslur 24. febrúar 2009
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar