Fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Sorgarviðbrögð sem ber að virða
Fyrir nokkrum árum hefðu margir lagt við eyrun og jafnvel fundið hjá sér áhuga á að trúa einhverju sem Frjálshyggjufélagið sendi frá sér. Sá tími er liðinn. Eftir standa þó eins og saltstólpar einhver hópur fólks, sem áttar sig ekki á raunveruleikanum. Frjálshyggjan var blindgata, sem framdi sjálfsmorð.
Auðvitað þyrfti fólkið sem trúði á frjálshyggjuna á hjálp að halda. Hér er um dæmigerð sorgarviðbrögð að ræða sem engu að síður ber að virða.
![]() |
Fagna andláti nýfrjálshyggjunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. febrúar 2009
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar