Leita í fréttum mbl.is

Ég man eftir fyrstu spjallrásinni.

Ég man eftir því þegar ekki var sjálfvirkur sími heima og allir gátu hlustað þegar aðrir voru að tala saman.  Maður heyrði andardrátt á línunni og einnig þegar einhver tók tólið af eða setti það á.

Einu sinni á ári var okkur unglingunum í sveitinni leyfilegt að "hlusta og ærslast" í símanum.  Það var kvöldið þegar þorrablót sveitarinnar var haldið.  Þá fóru unglingarnir, sem heima sátu, ásamt einstaka barnapíu og slógu á létta strengi í símanum.  Þetta var í raun þrælfín spjallrás...sú fyrsta sem ég kynntist.

Merkilegt eftir á að hyggja að fullorðna fólkið skyldi ekki taka kvöld og kvöld svona saman líka og fara með kveðskap og gamanmál.


Bloggfærslur 11. febrúar 2009

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband