Þriðjudagur, 10. febrúar 2009
Súrmat borðar nær enginn
Mér hefur smátt og smátt verið ljósara að sífellt færri leggja sér til muns súrmat. Flestallt fólk 35 ára og yngra hefur ekki smekk fyrir þessu bragði. Á þorrablótum eru t.d bringukollar eitthvað sem afar fáir borða. Það er helst hrútspungar sem einhver eftirspurn er eftir.
Ég spái því að innan næstu 50 ára borði nær enginn lengur súrmat.
Bloggfærslur 10. febrúar 2009
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar