Miðvikudagur, 30. desember 2009
Þá eru það áramótin
Við Gugga erum núna bara ein heima í kotinu. Rikki varð samferða eldri börnunum suður eftir jólin. Við erum að ljúka verkum hér í dag og förum á Selfoss í kvöld og verðum þar yfir áramótin og fram á nýja árið.
Það er ákaflega fallegt veður í Búðardal núna. Tært, bjart og kyrrt. Mikið mánaskin og falleg birta í skammdeginu. Kann ekki ennþá að taka myndir af tunglinu...en verð að læra það því það speglast afar fallega í Hvammsfirðinum á morgnana.
Bloggfærslur 30. desember 2009
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar