Sunnudagur, 15. nóvember 2009
Biskupinn stendur sig vel
Ég held að biskup hafi vaxið í Gunnarsmálinu vegna þess að hann leysti það mál og leysti það með hægð og af rósemd. Hann leysti það ekki með fjölmiðlastríði. Hann var sem klettur. Honum var ekki haggað. Hann kvað upp úrskurð og málið er dautt. Karl biskup er þannig að hann verður seint umdeildur. Það fer í taugarnar á frjálslyndustu guðfræðingunum hvað hann er íhaldssamur og það fer í taugarnar á íhaldssömustu guðfræðingunum hvað hann er frjálslyndur.
Tilvitnun í Davíð Þór Jónsson á slóðinni: http://www.dv.is/frettir/2009/11/15/david-thor-biskup-sterkari-eftir-mal-gunnnars/
Nokkuð til í þessu :)
Bloggfærslur 15. nóvember 2009
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar