Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Gott að ekki tókst að einkavæða RÚV
Nú þessa dagana virðist RÚV bera höfuð og herðar yfir fréttafluttning fjölmiðla af málum líðandi stundar. Hugsið ykkur ef það sama gerðist þar og hefur nú gerst á Stöð 2; ....Kastljósinu breytt í glansþátt.
Það er mjög fróðlegt að fylgjast með fréttafluttningi af mótmælum, t.d fjölda mótmælenda. Iðulega eru þeir fæstir hjá mbl.is og flestir hjá dv.is. Vísir.is og Rúv hafa verið þarna á milli.
Vonandi getur einhver fréttastof séð hag sinn í því að ráða þessi ágætu hjón til sín.
![]() |
Frjáls undan oki auðjöfra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. janúar 2009
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar