Miðvikudagur, 10. september 2008
Haustverkin
Mér hefur aldrei fundist haustverk neitt sérstaklega skemmtileg í gegnum tíðina. Eitthvað tregafullt við það að ganga frá hlutum eftir sumarið; pakka grillinu, sláttuvélinni, koma tjaldvagninum í geymslu og framvegis.
En þessi verk verða ekki umflúin nema að mjög dugleg rigning haldist viðstöðulaust fram á vor. Já það má alltaf halda í vonina.
Svo þarf að fara að klæða sig eftir veðri aftur eins og þessir tveir á myndinni.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 10. september 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar