Miđvikudagur, 6. ágúst 2008
Tímamót
Ţann 1. ágúst hófst hjá mér nýtt tímbil. Ţá byrjađi eins árs launađ námsleyfi. Ţví er ég ekki kominn til starfa í Vallaskóla eins og venjulega í byrjun ágúst, heldur bíđ ég ţess ađ hefja nám í Háskóla Íslands. Ţađ ćtti ađ vera 1. september sem ég sest svo á skólabekk. Marmiđiđ er ađ ljúka MPA í opinberri sjórnsýslu í vetur.
Ţetta er allt svolítiđ einkennilegt ađ upplifa en ég er mjög ţakklátur Verkefna- og námssjóđi Kennarasambands Íslands ađ gefa mér ţetta tćkifćri.
Bloggfćrslur 6. ágúst 2008
Tenglar
Góđar slóđir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar