Miðvikudagur, 20. ágúst 2008
Herðubreið
Á morgun legg ég að stað vestur í Dali þar sem ég verð samferða pabba í Herðubreiðalindir. Við ætlum að ganga á Herðubreið á laugardaginn. Spáin er því miður nokkuð tvísýn en vonandi verður ekki af þessari rigningu sem þeir eru að spá á svæðinu.
Bloggfærslur 20. ágúst 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar