Sunnudagur, 17. ágúst 2008
Barnvæni Bush
Hinn barnvæni forseti Bandaríkjanna; Mr. Bush sér til þess að bandarískum börnum sé tryggt öryggi í uppeldi sínu. Fyrirmyndum barna í skólum er nú í auknum mæli kenndur vopnaburður, svo auðveldara sé að skakka leikinn þegar skotárásir brjótast út á skólalóð eða í skólanum.
Mjög bandarísk leið til að tryggja frið.
![]() |
Kennarar fá að bera byssur í Texas |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 17. ágúst 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar