Miðvikudagur, 9. júlí 2008
Ef, jamm og humm !
Ekkert landslið fer í keppni án þess að gera ráð fyrir því að vinna og komast á stórmót. Allar alvöru handboltaþjóðir eru stöðugt að keppa að slíku markmiði. Það væri aldeilis ótrúlegt metnaðarleysi að hafna lausu sæti á HM. Hvaða skilaboð væru það til allra þeirra stúlkna 20 ára og yngri, sem keppa að því að vera með handboltalandsliðinu og gera sitt allra besta í nafni þjóðarinnar ?
Þetta er ekkert "ef", "jamm" og "humm". HSÍ á að auðvitað að senda okkar frábæru ungu handboltakonur á HM.
![]() |
Fer Ísland á HM? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 9. júlí 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar