Miðvikudagur, 30. júlí 2008
Bilun
Eftir bilun í kerfum Morgunblaðsins hefur bloggumhverfið mitt ekki náð sér aftur. Mér er sagt að lagfæring sé í gangi.
Helstu vandamál eru: Hausmynd birtist ekki. Skoðannakönnun birtist ekki. Fréttaflokkar birtast sem ekki eiga að birtast. Myndir nýjar sem gamlar eru komnar í rugl.
Ég ætla að bíða aðeins lengur áður en ég fer í að laga þetta þetta sjálfur...reyna að spara mér vinnu.
Bloggfærslur 30. júlí 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar