Mánudagur, 21. júlí 2008
Hlé á pallasmíðinni
Jæja það rignir eiginlega eldi og brennisteini hér á Selfossi í dag. Reyni ekki einu sinni að halda áfram með pallinn. Kannski líka innst inn bara gott að komast í eitthvað annað :)
Annars gengur pallasmíðinn hægt( byrjaði í fyrra) fyrir sig en örugglega. Smiðnum finnst líka skemmtilegra að smíða þegar sólin skín og hitinn fer yfir 20 stig í horninu. Þá er ljúft að smíða og teyga kalda svaladrykki á milli verka.
En pallurinn er að komast á lokastig. Byrjaði að leggja dekkið í gær. Það verður hægt að fara að nota hann fljótlega... á þessu ári allavega. Lofa því nokkurn veginn.
Bloggfærslur 21. júlí 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar