Laugardagur, 12. júlí 2008
Siglufjörður og Þórshöfn
Jæja loksins komin blessuð rigningin. Ekki búið að vera hægt að vinna í pallinum nema með marga lítra af vökva við hliðina á sér. Búið að vera heitt á Selfossi undanfarið og allir búnir að fá góðan skammt af sól og hita.
Stulli og Keli eru í Flóanum; gistu þar í nótt í tjaldi. Þeir eru að halda þar upp á afmæli Kela ásamt rúmlega 20 öðrum. Birna er á Kanarí. Og Gugga mín er bara að verða nokkuð góð af bakverkinum.
Svo nú verða lagaðar línur í rigningunni um norðurferð. Stefnt á Siglufjörð og Þórshöfn. Orðið æði langt síðan við dröttuðumst þangað síðast.
Bloggfærslur 12. júlí 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar