Laugardagur, 28. júní 2008
Að breyta lögum sem maður brýtur
Sem betur fer þurfa allir að hlýta lögum hvort sem þeir eru ríkir eða blankir, frægir eða óþekktir. Mjög margir brjóta lögin; þótt ekki nema umferðarlög séu, og fá dóma fyrir. Margir hafa verið hundsvektir yfir lagabókstafnum og talað um "vitlaus lög". Það væri óðs manns æði að fara að elta ólar við slíkar kvartanir...jafnvel þótt þær komi frá svektum og þekktum kaupsýslumanni.
Væri ekki réttara að taka þessu eins og maður ?
![]() |
Mun flytja einhver félög Baugs til annarra landa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 28. júní 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 206649
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar