Laugardagur, 3. maí 2008
Vorstilling
Nokkrir fjölskyldumeðlimir hafa verið með hálsbólgu, nefrennsli og hita með tilheyrandi óþægindum og slappleika. Ég er einn þeirra. Einn daginn er maður nokkuð góður en svo drulluslappur með hitavellu þann næsta. Svona hefur þetta rúllað í viku.
Það er eins og líkaminnn sé að stilla sig inn á breytt veðurfar og bjartari daga. Verð greinilega orðinn vel innstilltur á sumarið fljótlega.
Bloggfærslur 3. maí 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 206649
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar