Sunnudagur, 9. mars 2008
Mútur í stjörnuspá
Í morgun rakst ég á eftirfarandi stjörnuspá á mbl.is :
VOG 23. september - 22. október
Þú og ástvinir þínir eru ekki endilega sammála um hvað geri lífið spennandi. Reyndu að útskýra, jafnvel múta - það er betra en að rífast.
Mútur hef ég ekki séð áður í ráðleggingum stjarnanna. En það er kannski bara tímanna tákn.
Bloggfærslur 9. mars 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar