Miðvikudagur, 5. mars 2008
Tilbreyting
Næsta vetur sest ég á skólabekk. Ég hef fengið úthlutað launuðu námsleyfi hjá Kennarasambandi Íslands. Þannig get ég áhyggjulaus klárað MA gráðuna mína.
Ég ætla að fara í MPA námið í HÍ í Opinberri sjórnsýslu. Ég fæ nægilega mikið metið úr MA námi mínu úr Kennaraháskólanum til þess að klára námið á einum vetri.
Verð að segja að ég hlakka til, enda verður tilbreytingin kærkomin. Búinn að vera skólastjóri í bráðum 12 ár....og ætlaði bara að prófa að vera í 1 ár.
Bloggfærslur 5. mars 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar