Föstudagur, 28. mars 2008
Kannski er bara rétt ...
Maður er nú afar efins hvort það sé réttlætanlegt að fara út í skærhernað í umferðinni. En hugsanlega er það hinsvegar rétt hjá vörubílsstjórnum að aðrar leiðir til þess að fá ríkið til að minnka hlutdeild sína í verðlagningu olíu hafi ekki virkað neitt hingað til.
Og innst inni hefur maður náttúrulega ekkert á móti því að olía og bensín lækki. Kannski er bara rétt að ganga í lið með blessuðum vörubílstjórnunum.
![]() |
Aðgerðir á Reykjanesbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 28. mars 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar