Leita í fréttum mbl.is

Hvenær á að leyfa peningalega hvattningu ?

Það hefur hvarflað að mér í gegnum tíðina að hugsanlega kunni það að leiða til betri skólasóknar og aga ef foreldar nemenda væru sektaðir fyrir brot eða skróp barna sinna.  Það að greiða nemendum fyrir að lesa er aðeins enn ein leiðin til þess að hvetja nemendur til lesturs.  Og hingað til hefur bóklestur farið dvínandi ár eftir ár, þrátt fyrir lestrarátök og mikla hvattningu foreldra og skóla.

Í ofnagreindum hugmyndum er verið að nota mátt peninga til þess að skilyrða nemendur.  Og peningar eru nú heldur betur notaðir í lífinu sjálfu  í báðar þessar áttir; til hvattningar (t.d námsstyrkir) og til refsingar (t.d hraðaksturssektir).   En er réttlætanlegt að nota peningalegar skilyrðingar  með börnum...það er spurningin ?


mbl.is Vill borga krökkum fyrir að læra heima
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. febrúar 2008

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband